Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
úthlutunarvettvangur
ENSKA
allocation platform
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Í reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1719 () eru settar fram ítarlegar reglur um úthlutun flutningsgetu milli svæða á framvirkum mörkuðum, að koma á sameiginlegri aðferðafræði til að ákvarða flutningsgetu milli svæða til langs tíma, að koma á fót einum úthlutunarvettvangi innan Evrópu sem býður flutningsrétt til langs tíma og um möguleikann á að skila flutningsrétti til langs tíma fyrir síðari úthlutun flutningsgetu eða að yfirfæra flutningsrétt til langs tíma milli markaðsaðila.

[en] Commission Regulation (EU) 2016/1719() sets out detailed rules on cross-zonal capacity allocation in the forward markets, on the establishment of a common methodology to determine long-term cross-zonal capacity, on the establishment of a single allocation platform at European level offering long-term transmission rights, and on the possibility to return long-term transmission rights for subsequent forward capacity allocation or to transfer long-term transmission rights between market participants.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/943 frá 5. júní 2019 um innri markaðinn fyrir raforku

[en] Regulation (EU) 2019/943 of the European Parliament and of the Council of 5 June 2019 on the internal market for electricity

Skjal nr.
32019R0943
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira